Ný félagsmiðstöð

Nemendur á unglinga stigi hafa unnið í allan vetur að því að útbúa sér nýja félagsmiðstöð. Krakkarnir fengu aðstöðu þar sem bókasafnið var þ.e.a.s. í kjallaranum í Ýdölum. Krakkarnir fengu sjálf að útfæra hvernig aðstaðan ætti að vera og lögðu á sig mikla og góða vinnu í valgrein sem tengdist verkgreinum við að útbúa aðstöðuna. Til hamingju krakkar vel gert hjá ykkur !

félagsmiðstöð

félagsmiðstöð

félagsmiðstöð