Mötuneytið

 

Mötuneytið er rekið af skólanum og býður sveitarfélagið uppá gjaldfrjálsar máltíðir.

Leitast er við að bjóða upp á hollan og góðan mat sem mætir markmiðum Lýðheilsustofununar.

Hægt er að sjá matseðil mánaðarins með að smella á hlekkinn hér að neðan.

Matseðill ágúst

Matseðill september