Um Tónlistadeild Þingeyjarskóla

Tónlistardeild Þingeyjarskóla er tónlistarskóli sem starfræktur er innan veggja grunnskólans og í nánu samstarfi við hann. Einnig er tónlistardeildin með starfsstöð á Laugum þar sem nemendur úr Framhaldsskólanum á Laugum sækja tíma.Nemendur  á vorönn eru 58. Kennarar eru Pétur Ingólfsson, Guðni Bragason og Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir.

Myndir úr skólastarfinu:

marimba1kennsla1kennsla2

 kennsla3tonmennt1tonmennt2