Nemendur unglingastigs Þingeyjarskóla ásamt nemendum 2. og 3. bekkja ætla að frumsýna söngleikinn um Ronju Ræningjadóttur, föstudaginn 12. febrúar kl. 19.00.
Vegna sóttvarnarreglna getum við ekki boðið aðstandendum á sýninguna en henni verður streymt á þessari slóð. https://m.twitch.tv/ornbjornsson/profile
Nánari upplýsingar hér fyrir neðan í frétt.