Í morgun vorum við í Þingeyjarskóla með STÁSS stund.STÁSS stendur fyrir sameiginlegan tíma á stundaskrá og gengur út á sameiginlega samverustund nemenda og starfsfólks. Að þessu sinni kynntu nemendur unglingastigs bekkjarsáttmálann sinn. Hann var unn…
Miðvikudaginn 25. september boðum við í Þingeyjarskóla til haustfunda með foreldrum. Markmið haustfundanna eru margvísleg en fyrst og fremst hugsum við fundina til að styrkja tengslin á milli heimilis og skóla og bjóða foreldrum upp á samtal, bæði vi…
Í morgun héldum við í Þingeyjarskóla fyrstu STÁSS stundina á þessu skólaári. STÁSS stendur fyrir sameiginlegan tíma á stundaskrá og gengur út á sameiginlega samverustund nemenda og starfsfólks. Á STÁSS stundum gefst nemendum m.a. tækifæri til að segj…