Hundrað daga hátíð var haldin á yngsta stigi í gær. Þessi hátíð er haldin þegar nemendur í 1. bekk eru búnir að vera í grunnskólanum í 100 daga. Við höfum talið dagana og kennt þeim í leiðinni hugtökin tugur og eining. Þetta var kósý/náttfata dagur þ...
Þingeyjarskóli tekur nú þátt í þriggja ára Erasmus samstarfsverkefni ásamt skólum frá Danmörku, Portúgal, Tyrklandi, Ítalíu og Kýpur. Í verkefninu sem ber heitið Technology understanding and sustainability in practice cooperation vinna þátttakendur m...
Í haust kviknaði sú hugmynd hjá starfsfólki Þingeyjarskóla að prjóna peysu handa Jóni Pétri danskennara sem hefur kennt dans hjá okkur í aldarfjórðung. Garnafgöngum var safnað saman og svo hófst verkið á haustdögum. Prjónað var í öllum matar - og ka...
Jólaföndurdagur Þingeyjarskóla var fimmtudaginn 1. desember. Nemendur, foreldrar og starfsfólk áttu notalega stund saman þar sem allir gátu fundið jólaföndur við hæfi, hlustað á jólatónlist og borðað jólakökur.
Takk fyrir góða samveru!
List fyrir alla með sýningu fyrir börn á yngsta stigi í Ýdölum fimmtudaginn 24.11.2022. Fengum í leiðinni heimsókn frá nemendum 1. – 4. Reykjahlíðarskóla sem tóku þátt í sýningunni með okkur.
Ævintýri á aðventunni er ætlað fyrir 1. – 4. bekk þar sem...
Haustgleði Þingeyjarskóla var haldin föstudaginn 11. nóvember. Settur var upp söngleikurinn Hafið bláa eftir þau Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Nemendur unglingastigsins og nemendur 4. bekkjar voru í lykilhlutverkum í ...