Eldfjöll og eldgos

Eldgosamyndir apahóps
Eldgosamyndir apahóps

Nú erum við byrjuð að fræðast um eldfjöll og eldgos. Börnin í apahópi skoðuðu ljósmyndir og myndbönd af eldgosum og hlustuðu á tónlist um eldgos.