Fréttir

STÁSS stund í umsjón unglingastigs

Haustfundir miðvikudaginn 25. september

Fyrsta STÁSS stund skólaársins

Engin röskun á akstri eða skóla í dag, þriðjudaginn 10. september

Dagur læsis í Þingeyjarskóla

Barnaborg auglýsir eftir leikskólakennara

Haustþema í Þingeyjarskóla

Þingeyjarskóli auglýsir eftir starfsfólki

Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla. Við viljum fá til liðs við okkur: Smellið á fyrirsögnina fyrir frekari upplýsingar.

Þingeyjarskóli auglýsir eftir starfsfólki

Þingeyjarskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir starfsfólki. Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.

Skólaslit grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verða föstudaginn 31. maí kl. 16:30 í Ýdölum. Allir velkomnir