21.06.2024
Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
Við viljum fá til liðs við okkur: Smellið á fyrirsögnina fyrir frekari upplýsingar.
27.05.2024
Þingeyjarskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir starfsfólki.
Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
24.05.2024
Smellið á fyrirsögnina til að nálgast skóladagatal næsta skólaárs.
07.05.2024
Þórir Már Einarsson skólaliði við Þingeyjarskóla færði skólanum að gjöf nokkur stjörnustríðs lego model. Þórir er mikill aðdáandi Star Wars ævintýrisins og ákvað að skólinn fengi að njóta nokkurra þeirra legomódela sem hann hefur sankað að sér á undangengnum árum. Nemendur skólans munu sannarlega nýta sér þessa höfðinglegu gjöf.
Þingeyjarskóli þakkar fyrir þessa frábæru gjöf.
08.03.2024
Vorgleði Þingeyjarskóla verður haldin 14.03.2024. (smellið á fyrirsögnina fyrir frekari upplýsingar)
24.01.2024
Í ljósi þess að búið er að gefa út appelsínugula veðurviðvörun fyrir morgundaginn á okkar svæði og fyrirsjáanlegs mikils vindstyrks fellur skólahald grunnskóla- og tónlistardeildarinnar niður á morgun 25.01.2024. Við stefnum á að hafa opið í leikskóladeildunum. Foreldrar eru hvattir til að fara varlega og fylgjast vel með tilkynningum frá leikskóladeildunum.