Lausar stöður við leikskóladeildina Krílabæ á Laugum
06.06.2025
Um er að ræða 60% stöðu við matseld og aðstoð á deild og 80-100% stöðu leikskólakennara/starfsmanns.
Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2025. Smellið á fyrirsögn fyrir meiri upplýsingar.