Farsæld barna

Þann 1. janúar 2022 tóku á Íslandi gildi ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og í kjölfarið hófst innleiðingarferli sem enn stendur yfir. Lögin byggja m.a. á Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og eiga við um öll börn frá 0-18 ára aldurs. Markmið laganna er að stuðla að velferð barna og tryggja þeim aðgang að þjónustu sem þau þurfa á að halda og eiga rétt á, óháð kerfum eða stofnunum. 

Allar nánari upplýsingar um farsæld barna má finna með því að smella hér.

Hér má nálgast glærukynningu sem útskýrir aðkomu tengiliðar og hlutverk hans í Þingeyjarskóla.