Foreldrafundur

Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20:00 verður haldinn fundur fyrir foreldra leikskólabarna í Barnaborg. Þar mun starfsfólk leikskólans kynna starfið í leikskólanum og leitast við að svara spurningum foreldra. Að þessu sinni höldum við fundinn í Sunnuborg, þ.e. íbúðarhúsinu norðan við leikskólann.