Gönguferð í góða veðrinu

Umhverfið rannsakað
Umhverfið rannsakað

Við fórum í langa gönguferð í íþróttatíma eldri barnanna í dag. Að Hjarðarhaga og þar góðan hring eftir vegslóða og í móunum. Við sáum líka kornakur og þreskivél sem verið var að gera við.