Skólahald fellur niður

Í ljósi þess að búið er að gefa út appelsínugula veðurviðvörun fyrir morgundaginn á okkar svæði og fyrirsjáanlegs mikils vindstyrks fellur skólahald grunnskóla- og tónlistardeildarinnar niður á morgun 25.01.2024
 
Við stefnum á að hafa opið í leikskóladeildunum.
 
Foreldrar eru hvattir til að fara varlega og fylgjast vel með tilkynningum frá leikskóladeildunum.