Nefndir og ráð

Nefndir og ráð 2018-2019

Eftirfarandi nefndir, ráð og stjórnir eru starfandi við skólann:

 

Nemendaráð Þingeyjarskóla

Hilmar Örn Sævarsson formaður, Þráinn Maríus Bjarnason, Valdemar Hermannsson, Arney Dagmar Sigurbjörnsdóttir og Arndís Sara Sæþórsdóttir

 

Stjórn foreldrafélags Þingeyjarskóla
Sigurður Narfi Rúnarson, Knútur Emil Jónasson, Valgerður Jósefsdóttir og Íris Bjarnadóttir formaður

 

Áheyrnarfulltrúar Þingeyjarskóla í fræðslunefnd Þingeyjarsveitar

F.h. foreldra grunnskóladeildar: Íris Bjarnadóttir

F.h. kennara: Anna Gerður Guðmundsdóttir

F.h. foreldra leikskóladeildar: Olga Hjaltalín og Hrannar Gylfason

F.h. leikskólakennara:  Birna Óskarsdóttir og Nanna Marteinsdóttir

Auk ofantaldra situr skólastjóri fundi fræðslunefndar fyrir hönd Þingeyjarskóla

 

Nemendaverndarráð er starfandi við skólann og í því eiga sæti: Skólastjóri, sérkennari skólans, skólahjúkrunarfræðingur, námsráðgjafi og skólasálfræðingur.

 

Skólaráð 

Skólastjóri stýrir fundum skólaráðs.

F.h. nemenda: Arney Dagmar Sigurbjörnsdóttir og Jóhanna Rún Snæbjörnsdóttir

F.h. kennara: Katla Valdís Ólafsdóttir og Mjöll Matthíasdóttir

F.h. foreldra: Sigurður Narfi Rúnarsson og Snorri Guðjón Sigurðsson

F.h. annarra starfsmanna skólans: Ólöf Ellertsdóttir

F.h. grendarsamfélags: Árni Garðar Helgason