Nefndir og ráð

Nefndir og ráð 2016-2017

Eftirfarandi nefndir, ráð og stjórnir eru starfandi við skólann:

 

Nemendaráð Þingeyjarskóla:

Kristjana Freydís Stefánsdóttir, Olivia Konstancja Statkiewicz, Inga Sigurrós Þórisdóttir, Auður Friðrikka Arngrímsdóttir og Valdemar Hermannsson

Stjórn foreldrafélags Þingeyjarskóla:
Sigurður Narfi Rúnarson, Knútur Emil Jónasson, Hallur Reynisson, Valgerður Jósefsdóttir og Íris Bjarnadóttir

Áheyrnarfulltrúar Þingeyjarskóla í fræðslunefnd Þingeyjarsveitar:

F.h. foreldra grunnskóladeildar: Knútur Emil Jónasson

F.h. kennara: Þorbjörg Jóhannesdóttir

F.h. foreldra leikskóladeildar: Sigríður Guðmundsdóttir og Jóhanna Sif Sigþórsdóttir

F.h. leikskólakennara:  Birna Óskarsdóttir og Nanna Marteinsdóttir

Auk ofantaldra situr skólastjóri fundi fræðslunefndar fyrir hönd Þingeyjarskóla

 

Nemendaverndarráð er starfandi við skólann og í því eiga sæti: Skólastjóri, sérkennari skólans, skólahjúkrunarfræðingur, námsráðgjafi og skólasálfræðingur.

 

Skólaráð: 

Skólastjóri stýrir fundum skólaráðs.

F.h. nemenda: Kristjana Freydís Stefánsdóttir og Olivia Konstancja Statkiewicz

F.h. kennara: Járnbrá Björg Jónsdóttir og Þorbjörg Jóhannesdóttir

F.h. foreldra: Sigurður Narfi Rúnarsson og Snorri Guðjón Sigurðsson

F.h. annarra starfsmanna skólans: Ásdís Inga Sigfúsdóttir

F.h. grendarsamfélags: Árni Garðar Helgason