Nefndir og ráð

Nefndir og ráð 2022-2023

Eftirfarandi nefndir, ráð og stjórnir eru starfandi við skólann:

 

Nemendaráð Þingeyjarskóla

Nemendaráð er í senn tómstunda- og hagsmunaráð nemenda. Nemendaráð er skipað sjö fulltrúum úr 7.-10. bekk sem nemendur kjósa með leynilegri kosningu, einn fulltrúa fyrir hvern bekk og þrjá fulltrúa sem kosnir eru af öllum nemendum 7.-10. bekkjar. Þetta fyrirkomulag er hluti af lýðræðiskennslu nemenda. Nemendaráð ber ábyrgð á viðburðum og sjoppu félagsmiðstöðvarinnar í samstarfi við starfsfólk. Starfsmaður nemendaráðs er tómstunda- og æskulýðsfulltrúi Þingeyjarsveitar. 

Í nemendaráði skólans sitja:

Jón Aðalsteinn Snæbjörnsson, formaður, 10. bekk

Guðmann Andri Ólfjörð Jóhannsson, 10. bekk

Dóra Kristín Guðmundsdóttir, 10. bekk

Alexandra Ósk Hilmarsdóttir, 9. bekk

Ellert Guðni Knútsson, 9. bekk

Lilja Rós Sæþórsdóttir, 8. bekk

Hjörvar Þór Hnikarsson, 7. bekk

 

Stjórn foreldrafélags Þingeyjarskóla

Kristrún Kristjánsdóttir, formaður

Olga Hjaltalín

Freydís Anna Ingvarsdóttir

Ingibjörg Helga Þórhallsdóttir

Eva Hjaltalín

 

Áheyrnarfulltrúar Þingeyjarskóla í fræðslunefnd Þingeyjarsveitar

F.h. foreldra grunnskóladeildar: 

F.h. kennara: 

F.h. foreldra leikskóladeildar: 

F.h. leikskólakennara:  

Auk ofantaldra situr skólastjóri fundi fræðslunefndar fyrir hönd Þingeyjarskóla

 

Nemendaverndarráð er starfandi við skólann og í því eiga sæti: 

Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri

Helga Sigurbjörg Gunnarsdóttir sérkennari

Ingibjörg Lukka Stefánsdóttir skólahjúkrunarfræðingur

Hjördís Ólafsdóttir skólasálfræðingur 

 

Skólaráð 

Skólastjóri stýrir fundum skólaráðs.

F.h. nemenda:  Jón Aðalsteinn Snæbjörnsson og Ellert Guðni Knútsson

F.h. kennara: Örn Björnsson og Katla Valdís Ólafsdóttir

F.h. foreldra: Olga Hjaltalín

F.h. annarra starfsmanna skólans: Þórdís Jónsdóttir

F.h. grenndarsamfélags: Skólaráð velur þennan fulltrúa á fyrsta fundi.