Skólareglur Þingeyjarskóla

Skólareglur þessar gilda í öllu skólastarfi, svo sem í skólanum, á skólalóð, í skólabíl og ferðum á vegum skólans. 

  • Við sýnum hvert öðru virðingu og tillitssemi. 
  • Við förum eftir fyrirmælum starfsfólks. 
  • Við mætum á réttum tíma og með viðeigandi gögn. 
  • Við förum vel með eigur okkar, annarra og skólans. 
  • Við yfirgefum ekki skólalóðina nema með leyfi starfsmanns. 
  • Við notum síma og önnur rafeindatæki eingöngu með leyfi starfsmanns. 
  • Við notum ekki tóbak eða önnur vímuefni.