Í dag var föndurdagur í grunnskólanum og af því tilefni bjóðum við foreldrum og forráðamönnum nemenda að koma og eiga ánægjulega samverustund með okkur hér í skólanum.
Við byrjuðum daginn á að kveikja á jólatrénu okkar og syngja saman nokkur jólalög…
Í morgun fengu nemendur í 4.-10. bekk rafræna heimsókn frá Gunnari Helgasyni rithöfundi.Fyrsta bók Gunnars kom út árið 1992 og síðan þá hefur hann skrifað fjölmargar barnabækur, þar á meðal vinsælu bækurnar um fótboltastrákinn Jón Jónsson og Stellubæ…
Þingeyjarskóli auglýsir eftir matráð í 75% starf frá 1. janúar 2025.
Helstu verkefni
Vinnur undir leiðsögn yfirmatráðs.
Þátttaka í matseld fyrir nemendur og starfsfólk Þingeyjarskóla.
Sér um að matur sé samkvæmt lýðheilsumarkmiðum, hollur, fjöl…
Undanfarið hafa nemendur miðstigs lesið og unnið með bókina ÓGN eftir Hrund Hlöðversdóttur.Í síðustu viku lauk lestri bókarinnar og við vorum svo heppin að fá heimsókn frá höfundinum. Hrund kom og sagði frá sjálfri sér, hvernig hún fær hugmyndir og k…