Það var heldur betur líf og fjör í Þingeyjarskóla í morgun þar sem allskyns furðuverur mættu í skólann og til vinnu í dag.Löng hefð er fyrir því að klæða sig upp í grímubúning á öskudaginn og syngja fyrir góðgæti. Nemendur Þingeyjarskóla mættu grímu…
Í vikunni var STÁSS stund í umsjón miðstigs þar sem krakkarnir sögðu frá verkefni sem þeir höfðu unnið í tengslum við sjálfsmyndina sína.
Öll teiknuðu þau sjálfsmynd og lærðu og unnu með styrkleika, bæði sína eigin og styrkleika sem þau koma auga á …
Þingeyjarskóli leggur áherslu á yndislestur sem er lestur í hljóði þar sem markmiðið er að lesa sér til ánægju. Yndislestur getur aukið orðaforða, skilning og þekkingu nemenda og þar með námsárangur þegar til lengri tíma er litið. Nemendur geta einni…