Í gær, mánudaginn 17. febrúar, kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Þingeyjarskóla. Að þessu sinni hitti hann nemendur á miðstigi og ræddi við þá um mikilvægi lesturs og ritunar og hvernig lestur hefur áhrif á orðaforða. Þá sagði hann nemendum frá þv…
Í haust var tekin sú ákvörðun að gefa út fréttabréf Þingeyjarskóla reglulega yfir skólaárið.
Útgáfa fréttabréfs er liður í sameiginlegri stefnumótun leik- og grunnskóladeildaÞingeyjarskóla með það að leiðarljósi að styrkja tengsl heimilis og skóla e…
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, v…
Rauðar veðurviðvaranir eru í gildi á okkar landsvæði frá og með seinnipartinum í dag (miðvikudag) og fram á miðjan daga á morgun (fimmtudag).Allt skólahald í Þingeyjarskóla fellur því niður fimmtudaginn 6. febrúar í samræmi við viðbragðsáætlun Þing…