Alþjóðlegur dagur læsis er á sunnudaginn en þá er fólk hvatt til að lesa, segja sögur, fara með ljóð eða nota tungumálið á annan hátt til ánægjulegra samskipta. Við í Þingeyjarskóla héldum upp á Dag læsis í dag með því að hafa sameiginlega yndislestr…
Um er að ræða 100% starf við leikskólann Barnaborg í Aðaldal sem er hluti af Þingeyjarskóla, samreknum leik- og grunnskóla. Í Barnaborg eru 25 börn á aldrinum 1 árs til 5 ára. Lögð er áhersla á að skapa leik- og námsumhverfi sem auðgar bernsku barna …
Í síðustu viku (26.-28. ágúst) voru haustþemadagar í Þingeyjarskóla. Að þessu sinni var þemað Lífríkið í ferskvatni og unnu nemendur fjölbreytt verkefni í tengslum við það. Haustþemað einkenndist m.a. af uppgötvunarnámi og sköpun og þá ríkti mikil gl…
Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
Við viljum fá til liðs við okkur: Smellið á fyrirsögnina fyrir frekari upplýsingar.