Í haust var tekin sú ákvörðun að gefa út fréttabréf Þingeyjarskóla reglulega yfir skólaárið.
Útgáfa fréttabréfs er liður í sameiginlegri stefnumótun leik- og grunnskóladeildaÞingeyjarskóla með það að leiðarljósi að styrkja tengsl heimilis og skóla e…
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, v…
Rauðar veðurviðvaranir eru í gildi á okkar landsvæði frá og með seinnipartinum í dag (miðvikudag) og fram á miðjan daga á morgun (fimmtudag).Allt skólahald í Þingeyjarskóla fellur því niður fimmtudaginn 6. febrúar í samræmi við viðbragðsáætlun Þing…
Í Þingeyjarskóla er hefð fyrir svokallaðri 100 daga-hátíð. Þá er haldið upp á það að krakkarnir í 1. bekk hafa verið í skólanum í 100 daga.
Allir á yngsta stigi tóku þátt í hátíðarhöldunum. Við skreyttum stofuna og nemendur máttu koma í náttfötum/k…