Vorgleði grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum fimmtudaginn 27. mars og hefst klukkan 18:00.Miðstig sýnir leikritið Langelstur að eilífu í leikgerð Bjarkar Jakobsdóttur og þá munu nemendur í 1. og 2. bekk einnig stíga…
Það var heldur betur líf og fjör í Þingeyjarskóla í morgun þar sem allskyns furðuverur mættu í skólann og til vinnu í dag.Löng hefð er fyrir því að klæða sig upp í grímubúning á öskudaginn og syngja fyrir góðgæti. Nemendur Þingeyjarskóla mættu grímu…
Í vikunni var STÁSS stund í umsjón miðstigs þar sem krakkarnir sögðu frá verkefni sem þeir höfðu unnið í tengslum við sjálfsmyndina sína.
Öll teiknuðu þau sjálfsmynd og lærðu og unnu með styrkleika, bæði sína eigin og styrkleika sem þau koma auga á …