Þingeyjarskóli
-
Góðir gestir í Þingeyjarskóla
Í vikunni fengum við til okkar gesti frá fimm Evrópulöndum. Þetta eru þátttakendur í Eramsus+ verkefni sem Þingeyjarskóli er hluti af. VIð áttum góðar stundir saman bæði í skóla og á ferð um Þingeyjarsýslu. Sjá nánar í frétt hér á síðunni.