Eins og undanfarin ár var fyrsta heila kennsluvikan á nýju ári dansvika í Þingeyjarskóla. Nemendur fóru daglega í danskennslu til Jóns Péturs sem lét afar vel af nemendahópnum og var ánægður með virkni og þátttöku nemenda.
Eins og allaf lauk dansvik…
Þingeyjarskóli auglýsir eftir aðstoð í eldhús. Um er að ræða 75% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf um miðjan janúar 2025.
Helstu verkefni
Vinnur undir leiðsögn yfirmatráðs.
Þátttaka í matseld fyrir nemendur og starfsfólk Þingeyjarskó…
Í dag var föndurdagur í grunnskólanum og af því tilefni bjóðum við foreldrum og forráðamönnum nemenda að koma og eiga ánægjulega samverustund með okkur hér í skólanum.
Við byrjuðum daginn á að kveikja á jólatrénu okkar og syngja saman nokkur jólalög…