Jólaföndur

Jólaföndurdagur Þingeyjarskóla var fimmtudaginn 1. desember. Nemendur, foreldrar og starfsfólk áttu notalega stund saman þar sem allir gátu fundið jólaföndur við hæfi, hlustað á jólatónlist og borðað jólakökur.

Takk fyrir góða samveru!