Skv. skóladagatali er settur skipulagsdagur/starfsdagur á 18. september. Því miður láðist að setja daginn inn á skóladagatal leikskóladeildanna. Á því er beðist velvirðingar.
Barna- og fjölskyldustofa mun koma þennan dag og kynna fyrir öllu starfsfólki skólanna þriggja í sveitarfélaginu ýmislegt er viðkemur farsæld barna. S.s. farsældarlögin o.fl..
Þetta þýðir að mánudaginn 18. september er lokað í öllum deildum skólans. Þ.e. ekki hefðbundið leik- og grunnskólastarf.
641 Húsavík Sími : 464 3580 Netfang: thingeyjarskoli@thingeyjarskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 464 3580 / johannrunar@thingeyjarskoli.is