Hjálparsveitarval

Tístran og Stefán Óli
Tístran og Stefán Óli

Boðið er uppá hjálparsveitarval nú á vormánuðum. Mikill samhljómur var meðal nemenda að þau vildu fá hjálparsveitarval öðru fremur, en þau fengu nokkuð val þar um. Efnistök verða víð allt frá línu og hnútavinnu yfir í skyndihjálp. Það er enginn spurning um að það verður bara gaman hjá okkur fram á vorið :)