Bleikur föstudagur

Bleiki dagurinn - föstudagurinn 14. október 2022.

 

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að sýna lit og bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu.

Minnt er á árvekniátak Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.