Við í leikskólanum Barnaborg fengum dýrmæta sendingu frá Sigríði Sigurðardóttur á Núpum. Listilega prjónaða lopaleista og ullarvettlinga sem passa á litlar hendur og fætur. Sigríður hefur margsinnis áður gefið Barnaborg vettlinga og sokka og við erum henni afskaplega þakklát. Þessi gjöf á eftir að nýtast vel!
641 Húsavík Sími : 464 3580 Netfang: thingeyjarskoli@thingeyjarskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 464 3580 / johannrunar@thingeyjarskoli.is