- Fréttir
- Skólinn
- Grunnskóladeild
- Leikskóladeild Barnaborg
- Leikskóladeild Krílabær
- Tónlistadeild
- Nemendur
Haustfrí er í Þingeyjarskóla, grunnskóladeild, mánudaginn 21. október og þriðjudaginn 22. október.
Við hlökkum til að taka á móti nemendum aftur miðvikudaginn 23. október og minnum á að þann dag er BLEIKUR dagur á landsvísu sem við munum að sjálfsögðu taka þátt í.
Við hvetjum alla nemendur og allt starfsfólk til að klæðast og/eða skreyta sig með einhverju bleiku þennan dag.