Haustgleði Þingeyjarskóla

Sett verður upp leikritið Bugsy Malone eftir Alan Parker í þýðingu Guðjóns Sigvaldasonar. Tónlist eftir Paul Williams.
Að lokinni sýningu verður dansleikur og dansað fram eftir kvöldi.

Miðaverð 1500 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn á skólaldri.
Frítt fyrir börn á leikskólaaldri og nemendur Þingeyjarskóla.
ATH.! Ekki er hægt að greiða með korti.
Sjoppa á staðnum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Nemendur og starfsfólk Þingeyjarskóla