Haustgleði Þingeyjarskóla 20.11.2025

Haustgleði Þingeyjarskóla verður haldin fimmtudaginn 20.11.2025 og hefst skemmtunin kl. 18:00.
Unglingastigið ásamt nemendum úr 3. - 4. bekk setja upp leikritið Kardemommubærinn.
Miðaverð 2000 krónur fyrir fullorðna.
500 krónur fyrir börn á grunnskólaaldri.
Frítt fyrir leikskólabörn og grunnskólanemendur Þingeyjarsveitar.
Sjoppa á staðnum en athugið að enginn posi er til staðar.
Ball eftir sýningu.
Öll velkomin.
Nemendur og starfsfólk Þingeyjarskóla