Haustgleði Þingeyjarskóla

Haustgleði Þingeyjarskóla

 

Haustgleði grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum föstudaginn 11. nóvember og hefst klukkan 20:00.

Sett verður upp leikritið Hafið bláa eftir þau Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson.

Miðaverð 1500 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn á skólaaldri.

Frítt fyrir börn á leikskólaaldri og grunnskólanemendur Þingeyjarsveitar.

ATH.! Ekki er hægt að greiða með korti.

Sjoppa á staðnum.

Allir hjartanlega velkomnir.

Nemendur og starfsfólk Þingeyjarskóla