Skólaárið fer vel af stað í Þingeyjarskóla.
Nemendur á miðstigi hafa verið að vinna margvísleg verkefni tengd skóginum. Á þriðjudag var farið í ferð í Kjarnaskóg þar sem veðrið lék við okkur. Nemendur fóru í ratleikjar-bingó um skóginn og skemmtu sér vel.
Það er ekki hægt að segja annað en að nemendur séu áhugasamir og tilbúnir í nýtt skólaár.