Hrekkjavaka

Nemendur miðstigs gerði sér hryllilega glaðan dag í tilefni hrekkjavöku. Þeir mættu í búningum, unnu efni tengt hrekkjavöku, glímdu við break out verkefni um Addams fjölskylduna og luku deginum á því að horfa á hrollvekjandi bíómynd.