Marimbahópur nemenda úr 9. og 10. bekk Þingeyjarskólahél til Reykjavíkur s.l viku og tóku þar þátt í Afrískri menningarhátíð
Fest Africa sem haldin var miðvikudaginn 28.sept og stóð til sunnudags 2.okt auk þess fór hópurinn í nokkrar skólaheimsóknir.
641 Húsavík Sími : 464 3580 Netfang: thingeyjarskoli@thingeyjarskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 464 3580 / johannrunar@thingeyjarskoli.is