Nemendur á yngsta stigi fengu góða heimsókn í vikunni.
Fulltrúar Kiwanis klúbbsins komu og gáfu nemendum í 1.bekk hjálma og þá fræddi Ingibjörg skólahjúkrunarfræðingur alla nemendur yngsta stigs um örugga hjálmanotkun.
Við þökkum Kiwanis mönnum og Ingibjörgu fyrir komuna.