Öskudagsskemmtun

ÖSKUDAGSSKEMMTUN

 

MIÐVIKUDAGINN 6. MARS ÆTLUM VIÐ AÐ FAGNA ÖSKUDEGINUM MEÐ ÞVÍ AÐ GANGA Á MILLI FYRIRTÆKJA Á LAUGUM OG SYNGJA.

BÖRNIN BORÐA HÁDEGISMATINN Í SKÓLANUM OG SKÓLABÍLARNIR KEYRA SVO NEMENDUR Á LAUGA. VIÐ FÖRUM NAMMIGÖNGUNA Í 2-3 HÓPUM (FER EFTIR FJÖLDA). LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ ÍÞRÓTTAHÚSINU KL. 13. ÁÆTLAÐ ER AÐ GANGAN TAKI UM 2 KLUKKUTÍMA OG ENDUM SVO Í ÍÞRÓTTAHÚSINU Á BALLI OG SLÁUM KÖTTINN ÚR TUNNUNNI. BALLINU LÝKUR UM KL. 16.

EKKI ER AKSTUR SKÓLABÍLA AF BALLINU. BÖRN SEM ÞURFA FYLGD VEGNA ALDURS EÐA SÉRÞARFA ERU Á ÁBYRGÐ FORELDRA/FORRÁÐAMANNA. NOKKRIR FORELDRAR TAKA Á MÓTI BÖRNUNUM Á LAUGUM, EN ALLIR FORELDRAR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR.

 

HÖFUM GAMAN SAMAN.

 

KVEÐJA STJÓRNIN