Um nokkurt skeið hefur verið unnið að því að breyta og bæta snyrtiaðstöðu nemenda sem og fatahengi. Búið er að leggja nýtt gólfefni í andyri skólans og inná snyrtingar. Beðið er eftir iðnaðarmönnum til að ljúka verkinu. Við hlökkum til að þetta komist allt í gagnið.