STÁSS stund í umsjón miðstigs

STÁSS er fastur liður í skólastarfi Þingeyjarskóla.
Á STÁSS stundum gefst nemendum tækifæri til að sýna og segja frá áhugaverðum verkefnum úr skólastarfinu og þjálfa þannig framsögn og tjáningu.

Nemendur miðstigs sáu um STÁSS stund vikunnar.
Þau hafa verið að vinna með Norðurlöndin og margt sem vakið hefur áhuga þeirra.
Þau tóku saman áhugaverðar staðreyndir sem þau kynntu fyrir nemendum og starfsfólki skólans.
Að lokum sungu allir saman lög að vali miðstigs.

Kynningu nemenda má nálgst með því að smella hér.