Stáss tími dagsins

Nemendur og starfsfólk samankomið í setustofu
Nemendur og starfsfólk samankomið í setustofu

Í dag vorum við með söngstund þar sem Húsband Þingeyjarskóla leiddi sönginn. Ilona Laido fyrrverandi kennari skólans slóst í hópinn og var afskaplega gaman að sjá hana aftur með okkur í samverunni.