Sýslumótið í skólaskák


Sýslumótið í skólaskák fer fram miðvikudaginn 4. apríl.
kl 17:00-19:00 í Seiglu (áður Litlulaugaskóli) á Laugum.
Keppt verður í tveimur aldursflokkum: 1-7. bekkur og 8-10.bekkur.
Tefldar verða að hámarki 5. umferðir með 10 mín umhugsunartíma á mann. Umferðafjöldinn fer þó eftir fjölda keppenda í hvorum flokki.
Verðlaun verða fyrir 3. efstu í hvorum flokki.
Ókeypis er í mótið


MÓTIÐ ER OPIÐ ÖLLUM GRUNNSKÓLANEMENDUM SEM ÁHUGA HAFA.


Hermann Aðalsteinsson tekur við skráningum í mótið í síma 8213187
Hægt er einnig að skrá sig í mótið á keppnisstað við upphaf móts.