Þingeyjarskóli leitar að starfsfólki
Aðstoð í eldhúsi Þingeyjarskóla á Hafralæk
Um er að ræða:
60% starfshlutfall
Helstu verkefni:
Vinnur undir verkstjórn yfirmatráðs
Þátttaka í matseld fyrir nemendur og starfsfólk Þingeyjarskóla
Frágangur og þrif í eldhúsi og matsal
Þrif á leikskóladeildinni Barnaborg
Um er að ræða:
40% starfshlutfall
Helstu verkefni:
Frágangur og þrif í leikskóladeildinni Barnaborg
Vinnur undir verkstjórn skólastjóra leikskóladeilda
Þátttaka í ýmsu er kemur að skipulagi leikskólans
Möguleiki er á því að samtvinna þessi tvö störf ef áhugi á 100% starfi
Menntunar- og hæfnikröfur:
Skipulagshæfni, snyrtimennska og sjálfstæði í vinnubrögðum
Hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi
Stundvísi og áreiðanleiki
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2025 og skulu umsóknir berast á netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is eða nanna@thingskoli.is
Frekari upplýsingar um störfin veita:
Jóhann Rúnar Pálsson, skólastjóri grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla, í gegnum tölvupóst johannrunar@thingeyjarskoli.is og/eða í síma 464-3580/899-0702.
Nanna Marteinsdóttir, skólastjóri leikskóladeilda Þingeyjarskóla, í gegnum tölvupóst nanna@thingskoli.is og/eða í síma 464-3590/898-0790