Vortónleikar 14. maí

Vortónleikar Tónlistardeildar Þingeyjarskóla verða haldnir í Ýdölum miðvikudaginn 14. maí og hefjast kl 16:00.
Fjölbreytt efnisskrá.
 
Tónleikarnir eru öllum opnir og við hvetjum öll til að koma og hlusta á unga og efnilega flytjendur.