Vortónleikar tónlistardeildar Þingeyjarskóla voru haldnir 16. maí.
Fjöldamörg atriði voru þar sem nemendur á öllum aldri komu fram og stóðu nemendur sig með stakri prýði.
Það er ljóst að tónlistarstarfið í skólanum er í miklum blóma.
Við þökkum þeim fjöldamörgu gestum sem voru viðstaddir tónleikana fyrir komuna.
641 Húsavík Sími : 464 3580 Netfang: thingeyjarskoli@thingeyjarskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 464 3580 / johannrunar@thingeyjarskoli.is