Fréttir

Foreldrafundur í Þingeyjarskóla

Foreldrafundur verður haldinn í Þingeyjarskóla n.k. þriðjudagskvöld kl 20:00 fyrir grunnskóladeild. Farið verður yfir starf vetrarins og foreldrum gefst tækifæri til að eiga samtal við starfsfólk skólans.
Lesa meira

Foreldrafræðsla mánudaginn 26.september.

Sigga Dögg kynfræðingur verður með fræðslu fyrir foreldra og starfsfólk skóla: Hvernig tala fullorðnir við börn og unglinga um kynlíf? Fyrirlesturinn verður haldinn í Þróttó á Laugum næstkomandi mánudagskvöld kl.20:00. Hér má finna ágæta grein frá Siggu Dögg http://www.visir.is/takmarkast-kynfraedsla-vid-unglinga-/article/2015151219714
Lesa meira

Líf og fjör í Barnaborg

Lesa meira

Til foreldra í Norðurþingi og nágrenni

Spennandi fundur fyrir foreldra nemenda í leikskóla og 1.-4.bekk grunnskóla Hvernig sköpum við börnum okkar bestu þroskaskilyrði fyrir mál og tal? Fundurinn verður haldinn í Sam-komusal Borgarhólsskóla mánu-daginn 19. september kl. 17.00
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags grunnskóladeildar Þingeyjarskóla.

Aðalfundur foreldrafélags grunnskóladeildar Þingeyjarskóla verður haldinn í húsnæði grunnskólans, þriðjudaginn 20 september klukkan 20.
Lesa meira

Ivan og Viktor skólameistarar í Þingeyjarskóla

Ivan Ingimundarson og Viktor Breki Hjartason urðu skólameistara í skák í Þingeyjarskóla en skólamótið fór þar fram sl. mánudag. Ivan Ingimundarson og Stefán Bogi Aðalsteinsson urðu efsti og jafnir í eldri flokki með fjóra vinninga hvor en Ivan varð hærri á stigum.
Lesa meira

Hjálparsveitarval

Boðið er uppá hjálparsveitarval nú á vormánuðum. Mikill samhljómur var meðal nemenda að þau vildu fá hjálparsveitarval öðru fremur, en þau fengu nokkuð val þar um.
Lesa meira