Fréttir

Enginn skóli á morgun, fimmtudag.

Vegna óvissu með rafmagn, veður og færð á morgun verður ekki skóli á morgun fimmtudag 12.desember. Stefnum á skóla á föstudaginn.
Lesa meira

Vegna veðurs fellur allt skólahald niður í Þingeyjarskóla miðvikudaginn 11. desember

Gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir norðausturland vegna óveðursins sem nú geysar. https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/nordurlandeystra Foreldrar/forráðamenn og starfsmenn eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum inná heimasíðu skólans og fésbókarsíðum.
Lesa meira

Óveðurspá - appelsínugul viðvörun - skólahald fellur niður í Þingeyjarskóla.

Tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður allt skólahald í Þingeyjarskóla á morgun þriðjudag 10.desember og að öllum líkindum einnig á miðvikudaginn 11. desember. Athugið að þetta á bæði við grunnskóla- og leikskóladeildir. https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/nordurlandeystra
Lesa meira

Þingeyjarskóli auglýsir eftir leikskólakennara

Laus er staða leikskólakennara við leikskóladeildina Barnaborg. Staðan er laus frá og með 1. janúar 2020
Lesa meira

Haustgleði Þingeyjarskóla

Lesa meira

Keldan - nýtt úrræði í snemmtækri íhlutun

Keldan er nýtt úrræðir í snemmtækri íhlutun fyrir fjölskyldur og skóla. Fulltrúar Keldunnar munu verða með viðtalstíma í Þingeyjarskóla fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði frá kl. 8:30 - 12:30
Lesa meira

Haustþema

Þingeyjarskóli byrjar hvert skólaár á haustþema. Þar er lögð áhersla á hópefli, náttúrufræði og grenndarkennslu. Hvert haust er tekið fyrir eitt af eftirfarandi viðfangsefnum: Líf í vatni, líf í sjó og líf á landi. Allir nemendur skólans vinna þá að sama viðfangsefninu í hvert sinn en efnistök og umfjöllun dýpkuð við hæfi og eftir aldri nemenda. Allir nemendur fara í haustferð, yngstastig og miðstig fara í dagsferðir en unglingastig fer í gistiferð. Í haust tókum við fyrir líf á landi.
Lesa meira

Leikskóladeildin Barnaborg leitar eftir starfsmanni.

Þingeyjarskóli leitar eftir starfsmanni á leikskóladeildina Barnaborg. Um fullt starf er að ræða. (ýtið með bendlinum á fyrirsögnina fyrir frekari upplýsingar)
Lesa meira

Þingeyjarskóli auglýsir eftir leikskólakennara og tveimur skólaliðum.

Laus til umsóknar er ein staða leikskólakennara við leikskóladeildina Barnaborg. Einnig eru lausar tvær stöður skólaliða við skólann. (Ýtið með bendlinum á fyrirsögnina fyrir frekari upplýsingar).
Lesa meira