Fréttir

Ronja Ræningjadóttir

Lesa meira

Hundraðdaga hátíð í 1. bekk!

Í dag var hundraðdaga hátíð í 1. bekk. Við gerðum okkur glaðan dag og unnum allskonar verkefni í tengslum við töluna 100. Nemendur mættu í náttfötum/kósýfötum, horfðu á Skýjahöllina og fengu popp, saltstangir, Tomma og Jenna kex og svala. Frábær dagur í alla staði.
Lesa meira

Endurskinsmerki

Í dag færði Hjálparsveitin í Aðaldal nemendum skólans endurskinsmerki að gjöf ásamt því að fræða nemendur um mikilvægi þess að sjást vel í skammdeginu. Við þökkum kærlega fyrir þessar góðu gjafir.
Lesa meira

Jólaföndurdagurinn var haldinn 9. desember.

Jólaföndurdagur grunnskólans var haldinn 9. desember og var hann mjög ánægulegur í alla staði þrátt fyrir það að við söknuðum þess að geta ekki haft með okkur foreldra/forráðamenn.
Lesa meira

Skólahald föstudaginn 4. desember í Þingeyjarskóla

Skólahald leikskóladeilda með hefðbundnum hætti á föstudeginum 4. desember. Grunnskóla- og tónlistardeildarstarf hefst kl. 9:00. Heimferð skólabíla er kl. 12:20
Lesa meira

Skólahald fellur niður í Þingeyjarskóla fimmtudaginn 3. desember

Ekkert skólahald í Þingeyjarskóla á morgun, fimmtudaginn 3. desember vegna veðurútlits. Þessi tilkynning á við báðar leikskóladeildirnar Barnaborg og Krílabæ. Einnig á hún við um grunnskóla- og tónlistardeild Þingeyjarskóla.
Lesa meira

Lestrarátakið "Hrekkjavökulestur"

Smá umfjöllun og myndir frá lestrarátakinu "Hrekkjavökulestur" sem fram fór í Þingeyjarskóla.
Lesa meira

Breytt skipulag skóla vegna COVID-19

Skólahald í Þingeyarskóla er með breyttu sniði þessa dagana vegna aukinnar áherslu á sóttvarnir. Kennsla hefst kl. 08:30 og lýkur 11:40. Gert er ráð fyrir að nemendur hafi borðað morgunmat heima en skóladegi lýkur fyrir hádegismat. Leikskóladeildir halda sínu striki fyrir utan auknar sóttvarnir.
Lesa meira

Þingeyjarskóli auglýsir eftir leikskólakennara

Laus er staða leikskólakennara við leikskóladeildina Barnaborg í Þingeyjarskóla.
Lesa meira

Skólasetning Þingeyjarskóla

Skólasetning Þingeyjarskóla með óhefðbundnu sniði
Lesa meira