Fréttir

Skólaþing

Skólaþing var haldið í Þingeyjarskóla sl. miðvikudag. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til og stóðu nemendur sig með prýði. Það voru tekin fyrir fimm umræðuefni: einkunnarorð skólans, skólareglur, félagslíf, snjalltækjanotkun og valgreinar.

Skólaþing grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla

Miðvikudaginn 23. nóvember boðum við til skólaþings grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla. Þingið hefst kl.13:00 og á að ljúka kl. 15:00.

Bugsy Malone

Haustgleði Þingeyjarskóla var haldinn föstudaginn 21. október. Í samstarfi ......(smellið á fyrirsögnina til að lesa meira)

Kvennafrídagurinn

Konur leggja niður störf í dag kl. 14:38 til að minna á kjarajafnrétti. Vegna kvennafrídagsins munu konur starfandi í Þingeyjarskóla leggja niður vinnu eftir kl.14:38 í dag. (sjá neðanmáls ástæðu kvennafrídagsins) Deildarstjórar munu þó starfa áfram með þau börn sem ekki eiga þess kost að vera sótt fyrir kl.14:38. Feður sem eiga þess kost til að sækja börnin í leikskólann í dag eru hvattir til þess eða þá að senda afa, bræður eða frændur.

Haustgleði Þingeyjarskóla

Haustgleði grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum föstudaginn 21. október og hefst klukkan 20:00. (smellið á fyrirsögnina til að fá frekari upplýsingar)

Landssamtök foreldra, Heimili og skóli með kynningu á læsissáttmála heimilis og skóla.

Mánudaginn 17. október er kynning á læsissáttmála Heimilis og skóla í Þingeyjarskóla kl. 18:00.

Marimbahópur 9. og 10. bekk

Marimbahópur nemenda úr 9. og 10. bekk tók þátt í Afrískri menningarhátíð í Reykjavík 28.sept - 2.okt

Foreldrafundur

Foreldrafundur í Þingeyjarskóla

Foreldrafundur verður haldinn í Þingeyjarskóla n.k. þriðjudagskvöld kl 20:00 fyrir grunnskóladeild. Farið verður yfir starf vetrarins og foreldrum gefst tækifæri til að eiga samtal við starfsfólk skólans.

Foreldrafræðsla mánudaginn 26.september.

Sigga Dögg kynfræðingur verður með fræðslu fyrir foreldra og starfsfólk skóla: Hvernig tala fullorðnir við börn og unglinga um kynlíf? Fyrirlesturinn verður haldinn í Þróttó á Laugum næstkomandi mánudagskvöld kl.20:00. Hér má finna ágæta grein frá Siggu Dögg http://www.visir.is/takmarkast-kynfraedsla-vid-unglinga-/article/2015151219714