Fréttir

Skólaslit grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla

Skólaslit grunnskóla- og tónlistardeildar verða miðvikudaginn 29. maí kl. 16:30. Allir velkomnir.

Laus störf við Þingeyjarskóla - framlenging á umsóknarfresti

Ýtið á fyrirsögnina með bendlinum fyrir frekari upplýsingar

Frábær útivera - smellið hér til að sjá alla fréttina og fleiri myndir

Skíðaferðalag 9. apríl.

Þingeyjarskóli stefnir á skíðaferðalag þriðjudaginn 9. apríl. Nemendur fengu heim með sér upplýsingar um ferðina. Foreldrar eru hvattir til að koma með í ferðina hafi þeir tök á því.

Laus störf við Þingeyjarskóla

Ýtið á fyrirsögnina með bendlinum fyrir frekari upplýsingar

Vorgleði Þingeyjarskóla

Vorgleði Þingeyjarskóla verður haldin fimmtudaginn 28. mars kl. 20:00 í Ýdölum. Sýnt verður leikritið Annie eftir Charles Strouse, Martin Charmin og Thomas Meehan í Þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar. Nemendur miðstigs og 1., 2. og 3. bekkja bera hitann og þungann af sýningunni. (Ýtið með bendlinum á fyrirsögnina til að fá frekari upplýsingar)

Eldfjöll og eldgos

Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun foreldrafélagsins á Laugum.

Óveðurspá

Ef til skólafalls kemur verður sent út sms til foreldra með upplýsingar þar um. Skólastjóri og skólabílstjórar reyna að meta sameiginlega hvenær veður og færð eru orðin það slæm að óhjákvæmilegt er að fella niður skóla. Þurfi að fella niður skólahald vegna veðurs eða ófærðar er ......ýtið á fyrirsögnina fyrir frekari lestur

Í Barnaborg er glens og gaman!

Þessa dagana hefur verið nóg að gera í Barnaborg. Þá er helst að nefna útiveru, afmæli, ýmiskonar verkefnavinna, slökunaræfingar og stanslaus gleði!