Fréttir

Fésbókarsíður Þingeyjarskóla

Upplýsingar og myndir úr skólastarfinu eru aðgengilegar á fésbókarsíðu og "tweetsíðu" skólans. Finna má síðurnar hér neðanmáls.
Lesa meira

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla

Fyrir dyrum stendur Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla kl. 20:00 fimmtudaginn 16. mars.
Lesa meira

Föndurdagur í Þingeyjarskóla

Í dag var föndurdagur í skólanum. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans vann saman að því að búa til skemmtileg jólatengd verkefni. Dagurinn var mjög ánægjulegur í alla staði og skapaðist mjög notaleg og afslöppuð stemming. Mæting var mjög góða af hálfu forráðamanna og þökkum við öllum kærlega fyrir sem mættu og tóku þátt í deginum með okkur.
Lesa meira

Skólaþing

Skólaþing var haldið í Þingeyjarskóla sl. miðvikudag. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til og stóðu nemendur sig með prýði. Það voru tekin fyrir fimm umræðuefni: einkunnarorð skólans, skólareglur, félagslíf, snjalltækjanotkun og valgreinar.
Lesa meira

Skólaþing grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla

Miðvikudaginn 23. nóvember boðum við til skólaþings grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla. Þingið hefst kl.13:00 og á að ljúka kl. 15:00.
Lesa meira

Bugsy Malone

Haustgleði Þingeyjarskóla var haldinn föstudaginn 21. október. Í samstarfi ......(smellið á fyrirsögnina til að lesa meira)
Lesa meira

Kvennafrídagurinn

Konur leggja niður störf í dag kl. 14:38 til að minna á kjarajafnrétti. Vegna kvennafrídagsins munu konur starfandi í Þingeyjarskóla leggja niður vinnu eftir kl.14:38 í dag. (sjá neðanmáls ástæðu kvennafrídagsins) Deildarstjórar munu þó starfa áfram með þau börn sem ekki eiga þess kost að vera sótt fyrir kl.14:38. Feður sem eiga þess kost til að sækja börnin í leikskólann í dag eru hvattir til þess eða þá að senda afa, bræður eða frændur.
Lesa meira

Haustgleði Þingeyjarskóla

Haustgleði grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum föstudaginn 21. október og hefst klukkan 20:00. (smellið á fyrirsögnina til að fá frekari upplýsingar)
Lesa meira

Landssamtök foreldra, Heimili og skóli með kynningu á læsissáttmála heimilis og skóla.

Mánudaginn 17. október er kynning á læsissáttmála Heimilis og skóla í Þingeyjarskóla kl. 18:00.
Lesa meira

Marimbahópur 9. og 10. bekk

Marimbahópur nemenda úr 9. og 10. bekk tók þátt í Afrískri menningarhátíð í Reykjavík 28.sept - 2.okt
Lesa meira